laugardagur, mars 13, 2010

Nýr fjölskyldu meðlimur

Nú hefur nýr fjölskyldu meðlimur litið dagsins ljós. Hann kom í heiminn 27 febrúar, vóg 4335 gr og var 53 cm langur. Hann hefur fengið nafnið Matthías Ingi. Matthías Ingi er mjög duglegur að drekka og vaka á nóttunni. Foreldrum sínum til mikillar gleði. Það er að hann drekkur vel. Stefán Magnús skilur ekkert í því að hausinn á foreldrum hans hangir alltaf til hliðar þegar þau setjast niður :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þið eruð yndislegir ömmustrákar

Silla amma