þriðjudagur, október 10, 2006

Ný klipping

Heiðar hinn myndarlegi fór í klippingu um daginn. Það er svo sem ekki frásögu færandi nema vegna þess að það hefur ekki mátt klippa hann stutt í nokkur ár. Hann hefur alltaf verið að safna hári. Nú settist kappinn í stólinn og sagði hárgreiðslukonunni að taka allt af. Konan brosti vandræðalega og svo sá ég að augun á hennni fóru á fullt, hún var greinilga að leita að ábygum aðila að þessum strák :) Ég trúði ekki mínum eigin eyrum. Við héldum smá fund og Heiðar skoðaði myndir. Fann það sem hann og mamma hans voru sátt við án þess að allt hárið fyki af. Ákveðinn gaur :) Er hann ekki myndarlegur?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heiðar Örn - þú ert lang flottastur. Frábært að sjá hvað þú ert glaður. Haldu áfram að vera besti ömmustrákur.

Silla amma

Nafnlaus sagði...

Langflottastur!

Nafnlaus sagði...

Vá hvað er gaman að sjá hvað þú ert búin að sækka og ert orðin mega flottur með nýju klippinguna...ert samt alltaf flottastur hjá mér enda uppáhaldis :) knús og koss til ykkar