Það var svo mikið rokið inni á baðherberginu okkar í dag að skeggið fauk af Bergi. Fyndna var að vindstrenginn lagði bara öðrumegin á andliti hans til að byrja með. Bergur leit út eins og Dr. Jekyll and Hyde (eins og sést á meðfylgjandi mynd). Reyndar var hann að spá í að hafa þetta bara svona, honum finnst svo gaman að heyra fólk vera ósamála :) Skapa umræðu, Skapa umræðu!
föstudagur, nóvember 03, 2006
Rokrassgat!
Það var svo mikið rokið inni á baðherberginu okkar í dag að skeggið fauk af Bergi. Fyndna var að vindstrenginn lagði bara öðrumegin á andliti hans til að byrja með. Bergur leit út eins og Dr. Jekyll and Hyde (eins og sést á meðfylgjandi mynd). Reyndar var hann að spá í að hafa þetta bara svona, honum finnst svo gaman að heyra fólk vera ósamála :) Skapa umræðu, Skapa umræðu!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Jamm, þetta er fín tíska, pabbi minn var svona einu sinni í heilan dag, fékk nú misjöfn viðbrögð, haha. Rok- og rigningarkveðja frá Fróni, hér fýkur það allt af!
Það er tilbreyting í því að hafa tvo karla eftir því hvor vanginn snýr að manni, hohohoho
Mamm-amma
Skrifa ummæli