
Í dag fékk ég þær fallegustu rósir sem ég hef nokkurn tíman fengið. Og svo ilma þær, ég man ekki eftir að hafa fundið svona góðann ilm af rósunum heima :) Kannski hefur það áhrif að þetta er fyrsti blómvöndurinn sem ég fæ frá mínum ektamanni eftir að ég varð hans ektakona ;)
2 ummæli:
Þessar rósir eru bara yndislegar og gefnar af góðum og yndislegummanni.
tengdó-mamma
Mmmmmmmmmmm það sést hvað það er góð lykt af þeim! Flottur Heiðar á hjólinu. Héðan er ekkert að frétta, allt gengur sinn vanagang, Þorsteinn alltaf í vinnunni og strákarnir stækka og stækka, sérstaklega Garðar sem er orðin svaka stór. Ég kann að taka myndir en hef ekki lært að setja þær í tölvuna, lofa að bæta úr því sem fyrst. Bið að heilsa gæjunum.
Ásta and the boys
Skrifa ummæli