föstudagur, nóvember 23, 2007

Nýtt sport - Bodyboarding

Þeir feðgar hafa uppgötvað nýtt skemmtilegt sport, Bodyboarding. Nú er pakkaði í picknick og farið á ströndina. Þeir hamast í sjónum, sem er enþá frekar kaldur en alvöru víkingar láta nú ekki þannig smámuni á sig fá :) Við bumbubúinn tökum myndir, sitjum á ströndinni og sólum okkur. Hérna eru myndir sem voru teknar í síðustu ferð.







3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þið eru aldeilis kaldir karlar.

Kveðja
M-amma

Nafnlaus sagði...

Hljómar spennandi! :) Hvað er annars heitt hjá ykkur Kiwifuglunum núna?

Hildur sagði...

Hæ hæ,
þeir eru ótrúlega hraustir strákarnir þínir ! Svakalega flott mynd af Heiðari - ekta baywatch! Til hamingju líka með nýtt húsnæði :)

Hvenær er svo von á bumbubúanum í heiminn?
kv
Hildur og hinir norsararnir