laugardagur, ágúst 19, 2006
Allt að batna!
Heiðar er er allur að hressast, farinn að tala en enþá smá hás. Finnst verst að geta ekki gargað eins og Nazgul. Það er víst mikilvægt hljóð hjá Lord of the rings fan :) Hann er þó enþá með hita en allur aið koma til. Við Bergur erum enþá að leita að farartæki, nú erum við hætt við að kaupa bensínknúið heldur viljum við kaupa dísel. Það er gamlakerfið hérna með díselinn þe þetta er ekki komið inn í verðið á olíunni per lítra. Við munum borga vissann kílómetra fjölda fyrir fram. Vonandi verðum við komin á bíl fyrir 26 ágúst og getum farið að ferðast meira um eyjunna. Stelpan sem lánaði okkur bílinn sinn kemur heim 26. Það er algjört must að komast til Queenstown og fara í ferð sem er á marga staði þar sem Lord of the Rings var tekið upp, Heiðar er mjög spenntur fyrir því jú og foreldrar hans líka ;) Tala nú ekki um að komast á skíði þangað.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hæ gaman að heyra frá þér. Gvuð minn góður hvað heimurinn er lítill :) Væri gaman að heyra frá þér (og ykkur). Ertu með síma? Minn er: 0210563968
Bið kærlega að heilsa.
Perla
Hæ Hæ kæru hjón
Gaman að skoða myndirnar úr brúðkaupinu. Vona að Heiðar sé orðin frískur. Kveðja Frá Akureyri Nína og co
Skrifa ummæli