
Íþróttadagur Cobham Inermediate var á föstudaginn síðasta. Heiðar keppti þar í hástökki, spretthlaupi, langstökki, kúluvarpi og diskakasti. Heiðar var valinn í 100 m boðhlaupssveit síns bekkjar og urðu þau í 3 sæti í sínum riðli, en því miður komust þau ekki í aðalúrslitin. Strákurinn stóð sig svakalega vel, naut dagsins í botn og kom heim sólbrúnn og sæll :)
3 ummæli:
Flottur íþróttaálfur - sá flottasti að ömmu finnst. Diskakast - þó ekki leirtauið, spyr Jónína.
Gaman að heyra frá ykkur.
Mamm-amma
Hæbbs,
Gott að heyra að það var gaman og það gekk vel.
Sjáumst,
Þorbjörg
hann tekur sig vel út þarna, drengurinn! knús á ykkur öll:)
Skrifa ummæli