Núna er Nóvember eða Mowember hjá sumum karlmönnum sem taka þátt í að vekja athygli á krabbameini í blöðruhálskirtli. Það er að segja, þeir sem taka þátt rökuðu sig í byrjun nóvember og eru að láta sér vaxa yfirvaraskegg í þessum mánuði. Þetta er svona vex mis vel og er útkoman mis flott. Ekki eru allar eiginkonur, kærustur og vinkonur jafn hrifnar af þessu þrátt fyrir að þær eru allar af vilja gerðar og einbeitta sér að hugsa að þetta sér gert fyrir góðann málstað. Ein kona hérna í bænum sagði sínum manni að ef hann ætlaði að láta sér vaxa yfirvaraskegg þá myndi hún ekki raka sig undir höndunum í eitt ár. Á þeim bæ var yfirvaraskeggið fljótt að fjúka. Man ekki hvort hann átti að sofa í stofunni í einn mánuð líka, það gæti hafa haft áhrif á ákvörðun hans. Minn maður hefur verið duglegur að hafa alskegg og mér hefur fundist það fara honum bara vel en þetta yfirvara skegg er hreinasta hörmung. Ég verð fegin þegar nóvember - mowember er liðinn.
þriðjudagur, nóvember 14, 2006
Mowember
Núna er Nóvember eða Mowember hjá sumum karlmönnum sem taka þátt í að vekja athygli á krabbameini í blöðruhálskirtli. Það er að segja, þeir sem taka þátt rökuðu sig í byrjun nóvember og eru að láta sér vaxa yfirvaraskegg í þessum mánuði. Þetta er svona vex mis vel og er útkoman mis flott. Ekki eru allar eiginkonur, kærustur og vinkonur jafn hrifnar af þessu þrátt fyrir að þær eru allar af vilja gerðar og einbeitta sér að hugsa að þetta sér gert fyrir góðann málstað. Ein kona hérna í bænum sagði sínum manni að ef hann ætlaði að láta sér vaxa yfirvaraskegg þá myndi hún ekki raka sig undir höndunum í eitt ár. Á þeim bæ var yfirvaraskeggið fljótt að fjúka. Man ekki hvort hann átti að sofa í stofunni í einn mánuð líka, það gæti hafa haft áhrif á ákvörðun hans. Minn maður hefur verið duglegur að hafa alskegg og mér hefur fundist það fara honum bara vel en þetta yfirvara skegg er hreinasta hörmung. Ég verð fegin þegar nóvember - mowember er liðinn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Það er hægt að gera ýmislegt fyrir góðan málstað. Ég tala nú ekki um þegar það klæðir manninn svo vel.
Mamm-amma
Herregud...thá vel ég frekar alskeggid...yfirvaraskegg minnir mig bara á...já nei förum ekki nánar út í thad;-)
Hilsen,
Fjóla
Get ekki sagt ad mer finnist tetta serlega heillandi... Teir eru margir med tetta i skolanum og svo i baenum i dag... SVAKALEGT...
úfff... eins gott að nóvember er hálfnaður nú þegar!
meira blogg, meira blogg, meira blogg...
Þið farið nú bara að verða lélegri að blogga heldur en ég... og þá er nú mikið sagt!
Sjáumst á morgun,
Þorbjörg
P.s. 3 vikur í að mamma, pabbi og Freyr koma í dag :)
Skrifa ummæli