fimmtudagur, apríl 26, 2007

Samspil!

Eitt kvöldið voru haldnir samspils tónleikar Bergs og Heiðars þar sem frumflutt var verk eftir Heiðar Örn. Þetta var þræl skemmtilegt að hlusta á þó það hafi nú verið dálítið sérstakt. Svo fékk Bergur að prófa saxafóninn og Heiðar að prófa þverflautuna. Bergur fílar saxafóninn alveg í botn. Ja, þetta gekk ágætlega, ég allavega tók myndir áður en ég yfirgaf stofuna :)




5 ummæli:

Silja Bára sagði...

þeir taka sig ótrúlega vel út á mynd - en það heyrist auðvitað ekkert í þeim svona;)

Og ekki er hann verri kisinn í síðustu færslu... Þau Kitchen eru sennilega á við meðaltáning á þyngd samanlagt!

Nafnlaus sagði...

Þið eruð ótrúlega flottir - ég hefði viljað hlusta á ykkur.

Kveðja
Mamm-amma

Nafnlaus sagði...

Nokkuð pro útlit á drengjunum! Rosalega er kisan sæt, og mikið svakalega er hefur Heiðar stækkað. Sakna ykkar.

Ásta

Nafnlaus sagði...

Sæl,
Mikið rosalega taka þeir sig flott út strákarnir. Ég vona að ég fái að vera á boðslistanum þegar þeir halda sína fyrstu tónleika. - Kisan er hrikalega falleg - kettir eiga vera pattaralegir.

Hlakka til að hitta ykkur!

Kveðja,
Katrín í Hamravík

Nafnlaus sagði...

Hæ elskurnar, til hamingju með pappírsbrúpkaupið ykkar elskurnar, vonandi að þetta viðburðaríka ár hafi verið gæfuríkt. Mikið svakalega líður tíminn hratt. kk ásta pásta